Sumarvaka í Heydalakirkju

27. apríl 2019

Sumarvaka í Heydalakirkju

Undanfarin ár hefur sumarvaka farið fram í Heydalakirkju í minningu prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum. Að þessu sinni tóku fermingarbörn á öllum aldri þátt í stundinni, sem séra Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur leiddi. Kór kirkjunnar söng. Gamalli kórbjöllu var hringt og biskup Íslands flutti ávarp, sem nálgast má ávarp biskups á vefnum. 

 

 

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Menning

  • Viðburður

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Menning

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju