Sumarvaka í Heydalakirkju

27. apríl 2019

Sumarvaka í Heydalakirkju

Undanfarin ár hefur sumarvaka farið fram í Heydalakirkju í minningu prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum. Að þessu sinni tóku fermingarbörn á öllum aldri þátt í stundinni, sem séra Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur leiddi. Kór kirkjunnar söng. Gamalli kórbjöllu var hringt og biskup Íslands flutti ávarp, sem nálgast má ávarp biskups á vefnum. 

 

 

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Menning

  • Viðburður

  • Biskup

  • Fræðsla

  • Menning

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna