Prestastefna í Áskirkju 30. apríl - 2. maí 2019

30. apríl 2019

Prestastefna í Áskirkju 30. apríl - 2. maí 2019

Prestastefna þjóðkirkjunnar hefst í dag með guðsþjónustu í Áskirkju klukkan sex. Hér fyrir neðan má sjá yfirskrift og dagskrá stefnunnar sem að þessu sinni fjallar að mestu um jafnréttismál.

Hér er hvorki Gyðingur né annarrar þjóðar maður, þræll né frjáls maður, karl né kona.

Þið eruð öll eitt í Kristi Jesú“ (Gal. 3:28 )

Þriðjudagur 30. apríl

17:45 Prósessía frá Safnaðarheimili Áskirkju 

18:00 Guðsþjónusta í Áskirkju. Prédikun séra Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur

18:50 Setning Prestastefnu í Áskirkju

19:40 Móttaka í Safnaðarheimili Áskirkju

Miðvikudagur 1. maí

08:30 Morgunbæn í Áskirkju. – Séra Guðrún Karls Helgudóttir

09:00 Biblíulestur í Áskirkju. Fjórir hópar

  • Séra Bára Friðriksdóttir: 1. Mós. 1:27, 2. Mós. 3:14 (Fundaherbergi)
  • Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson: 4. Mós. 27:1-11 (Kirkjan)
  • Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir: Dóm. 4:4-5 (10), 5: 7, 31 (Safnaðarsalurinn Ás)
  • Séra Þór Hauksson: 2. Mós. 15:20-21, Dóm. 5, Júd. 9, 1. Sam. 2:1-10 og Lk. 1:46-55 (Safnaðarsalurinn Dalur)

 

10:00   Fyrirlestur og umræður um intersex: Sólveig Rós, fræðslustýra Samtakanna ´78

12:00   Hádegismatur

13:00   Hlé á dagskrá Prestastefnu

Svigrúm til að taka þátt í samstöðufundi á degi verkalýðsins. Safnast saman á Hlemmi kl. 13. Gengið niður í miðbæ þar sem fundur hefst um kl. 14 og lýkur fyrir kl. 15

15:00   Kaffi

15:30   Kynning á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna: Harpa Júlíusdóttir staðgengill framkvæmdastjóra Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 

16:00   Kynning á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar á sviði jafnréttismála, sbr. heimsmarkmið SÞ: Salóme Huld Garðarsdóttir, kennari og stjórnarmaður í HK

16:30   Kynning á starfi Lúterska heimssambandsins á sviði jafnréttismála: Séra Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, stjórnarmaður í LH    

17:00   Umræður

18:00   Kvöldbæn við þvottalaugarnar í Laugardal,  séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir,

prestur Kvennakirkjunnar (bænastundin hefst í kirkjunni og lýkur við þvottalaugarnar)

20:00 Móttaka í biskupsgarði – léttur kvöldverður

Fimmtudagur 2. maí

08:30 Morgunbæn í Áskirkju, séra Leifur Ragnar Jónsson

09:00 Biblíulestur í Áskirkju. Þrír hópar.   

 

  • Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson, Dóm. 14:2, 10-18, 15:1-2a, 3, 6 (Safnaðarsalurinn Ás)
  • Séra Jón Ómar Gunnarsson, 1. Kór. 16:19, Róm. 16:3-5a, Post. 18:13, 18-19, 26-28, 2. Tím. 4:19 (Safnaðarsalurinn Dalur)
  • Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir, draumar í Biblíunni (Kirkjan)

10:00 Miðnefnd og önnur mál

  • Mótmælendakirkjur Evrópu, Leuenberg samkomulagið
  • Málefni frá miðnefnd (sjá fundarsköp Prestastefnu 6. gr.)

    12:00 Hádegismatur

    13:00 Kynningar frá þjónustumiðstöð Biskupsstofu

  • Kynning á þjónustumiðstöðinni -  séra Sigfús Kristjánsson
  • Umhverfismál – séra Halldór Reynisson
  • Jafnréttismál – Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem og séra Hildur Björk Hörpudóttir
  • Efnisveita – María Gunnarsdóttir og Magnea Sverrisdóttir, djákni
  • Sunnudagaskólinn og Heimsmarkmiðin – Magnea Sverrisdóttir, djákni
  • Fjölskyldukirkjan – séra Hildur Björk Hörpudóttir
  • Skírnin umræður – séra Sigfús Kristjánsson

15:00 Kaffi

15:30 Messa og slit Prestastefnu. Biskup Íslands og formaður P.Í. þjóna fyrir altari

---

Miðnefnd:

Séra Sigríður Rún Tryggvadóttir, formaður, netfang: sigridur.run.tryggvadottir@kirkjan.is

Séra Kjartan Jónsson

Séra Axel Árnason Njarðvík

Ritarar stefnunnar:

Séra Magnús Björn Björnsson

Séra Ólöf Margrét Snorradóttir

Séra Fritz Már Jörgensson


Myndir með frétt

  • Frétt

Hótel Kríunes við Elliðavatn

Kyrrðardagar á Kríunesi

02. jan. 2025
...á vegum Kyrrðarbænasamtakanna
Árbæjarkirkja

Laust starf organista

02. jan. 2025
...við Árbæjarkirkju
Frá úthlutuninni

Hallgrímskirkja úthlutar til hjálparstarfs

02. jan. 2025
...úr Líknarsjóði kirkjunnar