Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

30. maí 2019

Skólaslit Tónskóla Þjóðkirkjunnar

Ljósmynd: Hrefna HarðardóttirTveir nemendur ljúka áfanga frá skólanum í vor. Það eru þær Tuuli Rähni sem líkur kantorsprófi og Sunna Karen Einarsdóttir sem líkur kórstjórnarnámi.

Á myndinni má sjá útskriftarnemana og kennara Tónskólans ásamt Birni Steinari Sólbergssyni skólastjóra og Guðmundi Karli Brynjarssyni varaformanni Kirkjutónlistarráðs.
  • Frétt

  • Menning

  • Tónlist

  • Viðburður

  • Menning

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.