Sumarblómasala

30. maí 2019

Sumarblómasala

Sumarblómin komin

Nú er síðustu forvöð að kaupa blóm Systrafélags Víðistaðasóknar. Þær standa vaktina við Víðistaðakirkju 24. maí – 2. júní. Opnunartími er alla daga kl. 11.00-18.00.

Sumarblómasalan er aðal fjáröflun félagsins og því hvetjum við bæjarbúa Hafnarfjarðar til að koma og kaupa sterk íslensk blóm.

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samfélag

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.