Þrír umsækjendur um embætti prests

18. júní 2019

Þrír umsækjendur um embætti prests

Langholtskirkja

Þrír umsækjendur eru um 50% embætti prests í Langholtsprestakalli.

Umsækjendurnir eru

Mag. theol Aldís Rut Gísladóttir

Cand. theol Bryndís Svavarsdóttir

Mag. theol Pétur Ragnhildarson

Frestur til að sækja um embættið rann út á miðnætti miðvikudaginn 5. júní 2019.

Biskup Íslands skipar í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. Umsóknir hljóta umfjöllun matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar fjallar kjörnefnd prestakallsins um umsóknirnar. Kjörnefnd kýs að því búnu milli umsækjendanna og skipar biskup Íslands þann umsækjanda sem hlýtur löglega kosningu.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði