Hjólreiðamessa

20. júní 2019

Hjólreiðamessa

Hjólamessa

Sunnudaginn 23. júní verður hjólreiðamessa í kirkjum í Hafnarfirði og Garðabæ. Hjólað verður á milli kirknanna og áð í stutta stund á hverjum stað samkvæmt eftirfarandi áætlun:

Kl. 10:00 Ástjarnarkirkja – Upphafsbæn og sálmur

Kl. 10:00 Vídalínskirkja – Upphafsbæn og sálmur

Kl. 10:30 Hafnarfjarðarkirkja – Miskunnarbæn, dýrðarsöngur, lestrar

Kl. 11:00 Víðistaðakirkja – Guðspjall og sálmur. Hressing

Kl. 11:30 Garðakirkja – Hugleiðing, kirkjubæn

Kl. 12:15 Bessastaðakirkja – Altarisganga

Kl. 12:30 Haldið heim

Hægt er að hjóla styttri leiðir og koma í einstakar kirkjur eftir því hvað hentar hverjum og einum. Kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að hjóla saman. Munið eftir hjálmunum!

  • Auglýsing

  • Frétt

  • Messa

  • Samfélag

  • Samfélag

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju