Hjólreiðamessa

20. júní 2019

Hjólreiðamessa

Hjólamessa

Sunnudaginn 23. júní verður hjólreiðamessa í kirkjum í Hafnarfirði og Garðabæ. Hjólað verður á milli kirknanna og áð í stutta stund á hverjum stað samkvæmt eftirfarandi áætlun:

Kl. 10:00 Ástjarnarkirkja – Upphafsbæn og sálmur

Kl. 10:00 Vídalínskirkja – Upphafsbæn og sálmur

Kl. 10:30 Hafnarfjarðarkirkja – Miskunnarbæn, dýrðarsöngur, lestrar

Kl. 11:00 Víðistaðakirkja – Guðspjall og sálmur. Hressing

Kl. 11:30 Garðakirkja – Hugleiðing, kirkjubæn

Kl. 12:15 Bessastaðakirkja – Altarisganga

Kl. 12:30 Haldið heim

Hægt er að hjóla styttri leiðir og koma í einstakar kirkjur eftir því hvað hentar hverjum og einum. Kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að hjóla saman. Munið eftir hjálmunum!

  • Auglýsing

  • Frétt

  • Messa

  • Samfélag

  • Samfélag

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði