Hjólreiðamessa

20. júní 2019

Hjólreiðamessa

Hjólamessa

Sunnudaginn 23. júní verður hjólreiðamessa í kirkjum í Hafnarfirði og Garðabæ. Hjólað verður á milli kirknanna og áð í stutta stund á hverjum stað samkvæmt eftirfarandi áætlun:

Kl. 10:00 Ástjarnarkirkja – Upphafsbæn og sálmur

Kl. 10:00 Vídalínskirkja – Upphafsbæn og sálmur

Kl. 10:30 Hafnarfjarðarkirkja – Miskunnarbæn, dýrðarsöngur, lestrar

Kl. 11:00 Víðistaðakirkja – Guðspjall og sálmur. Hressing

Kl. 11:30 Garðakirkja – Hugleiðing, kirkjubæn

Kl. 12:15 Bessastaðakirkja – Altarisganga

Kl. 12:30 Haldið heim

Hægt er að hjóla styttri leiðir og koma í einstakar kirkjur eftir því hvað hentar hverjum og einum. Kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að hjóla saman. Munið eftir hjálmunum!

  • Auglýsing

  • Frétt

  • Messa

  • Samfélag

  • Samfélag

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju