Vikan í Dómkirkjunni

25. júní 2019

Vikan í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í ReykjavíkEf þú ert á ferðinni nálægt Dómkirkjunni í dag þá eru bæna-og kyrrðarstundir kl. 12.10 á þriðjudögum. Gott er að gefa sér stund frá amstri dagsins og njóta í fögrum helgidómnum. Léttur hádegisverður og gott samfélag eftir stundina.

Bach-tónleikar Ólafs Elíassonar eru svo í kvöld kl. 20.20 - 20.50. Endilega nýtið ykkur tækifærið til að hlýða á notalega tónlist Ólafs og ekki spillir að það er frítt inn.

Það er tilvalið að kíkja á “Sálmar á föstudögum” eftir vinnu kl. 17.00 - 17.30.
Söngkonan Guðbjörg Hilmarsdóttir og organistinn Kári Þormar flytja sálma í Dómkirkjunni. Aðgangur að þessum ljúfu tónum eru ókeypis.
  • Auglýsing

  • Frétt

  • Kærleiksþjónusta

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Samfélag

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju