25. júní 2019
Vikan í Dómkirkjunni
Bach-tónleikar Ólafs Elíassonar eru svo í kvöld kl. 20.20 - 20.50. Endilega nýtið ykkur tækifærið til að hlýða á notalega tónlist Ólafs og ekki spillir að það er frítt inn.
Það er tilvalið að kíkja á “Sálmar á föstudögum” eftir vinnu kl. 17.00 - 17.30.
Söngkonan Guðbjörg Hilmarsdóttir og organistinn Kári Þormar flytja sálma í Dómkirkjunni. Aðgangur að þessum ljúfu tónum eru ókeypis.