Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

2. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju