Umsækjendur Austfjarðaprestakalls

5. júlí 2019

Umsækjendur Austfjarðaprestakalls

Gamla DjúpavogskirkjaFjögur prestsembætti á austfjörðum.

Eftirtalin eru umsækjendur um fjögur embætti presta í Austfjarðaprestakalli:

Prestur 1. Skipun frá 1. september 2019

Mag. theol. Benjamín Hrafn Böðvarsson
Sr. Erla Björk Jónsdóttir
Mag. theol. Dagur Fannar Magnússon
Mag. theol. Ingimar Helgason

Prestur 2. Skipun frá 1. október 2019

Mag. theol. Benjamín Hrafn Böðvarsson
Mag. theol. Dagur Fannar Magnússon
Sr. Erla Björk Jónsdóttir
Mag. theol. Ingimar Helgason
Mag. theol. Jarþrúður Árnadóttir

Prestur 3 með aðsetur í Heydölum. Skipun frá 1. nóvember 2019

Mag. theol. Dagur Fannar Magnússon
Mag. theol. Jarþrúður Árnadóttir

Prestur 4 með aðsetur á Djúpavogi. Skipun frá 1. nóvember 2019

Cand. theol. Alfreð Örn Finnsson
Mag. theol. Dagur Fannar Magnússon
Mag. theol. Jarþrúður Árnadóttir

Frestur til að sækja um embættin rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Biskup Íslands skipar í embættin frá 1. september – 1. nóvember til fimm ára. Umsóknir hljóta umfjöllun matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar fjallar kjörnefnd prestakallsins um umsóknirnar. Kjörnefnd kýs að því búnu milli umsækjendanna og skipar biskup Íslands þá umsækjandur sem hljóta löglega kosningu.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.