Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

25. júlí 2019

Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

Breiðholtskirkja á fögrum vetrardegi

Embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli var auglýst laust til umsóknar þann 20. júní 2019 og rann umsóknarfrestur út þann 22. júlí 2019.

Umsækjendur um embættið eru:

• Mag. theol. Erna Kristín Stefánsdóttir
• Mag. theol. Ingimar Helgason
• Sr. Magnús Björn Björnsson
• Dr. Sigurvin Lárus Jónsson

Umsóknir fara nú til matsnefndar um hæfni til prestsembættis. Skipað verður í embættið frá og með 1. september 2019.


  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli