Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

25. júlí 2019

Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

Breiðholtskirkja á fögrum vetrardegi

Embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli var auglýst laust til umsóknar þann 20. júní 2019 og rann umsóknarfrestur út þann 22. júlí 2019.

Umsækjendur um embættið eru:

• Mag. theol. Erna Kristín Stefánsdóttir
• Mag. theol. Ingimar Helgason
• Sr. Magnús Björn Björnsson
• Dr. Sigurvin Lárus Jónsson

Umsóknir fara nú til matsnefndar um hæfni til prestsembættis. Skipað verður í embættið frá og með 1. september 2019.


  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju