Nýr prestur

20. ágúst 2019

Nýr prestur

Jarþrúður Árnadóttir

Jarþrúður Árnadóttir hefur verið skipuð prestur í Langanes- og Skinnastaðaprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi frá og með 1. september n.k.

Jarþrúður er fædd á Akureyri 12. október 1988. Hún lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri árið 2009, og mag. theol., með embættisgengi árið 2017. Jarþrúður var skiptinemi í einn vetur við Det Teologiske Menighetsfakultetet í Osló, Noregi, 2015.

Jarþrúður hefur starfað víða á kirkjulegum vettvangi og nú síðast í Noregi sem óvígður guðfræðingur. Þá hefur hún unnið við umönnum þroskaskertra og aldraðra.

Umsóknarfrestur rann út 18. júní s.l.


  • Embætti

  • Frétt

  • Kosningar

  • Menning

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Umsókn

  • Menning

  • Samfélag

Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.