Aukakirkjuþingi framhaldið

4. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
    Laufey Brá og Sigríður Kristín

    Tveir nýir prestar koma til starfa

    06. mar. 2025
    ...í Fossvogsprestakalli
    vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

    Andlát

    27. feb. 2025
    Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
    Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

    Spennandi starf sóknarprests í Noregi

    24. feb. 2025
    ...umsóknarfrestur framlengdur