Aukakirkjuþingi framhaldið

4. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
    477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

    Gleðilega páska

    20. apr. 2025
    Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
    Sr. Sigurður Jónsson

    Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

    19. apr. 2025
    ...í Laugardalsprestakalli
    Sr. Jón Ómar

    Sr. Jón Ómar ráðinn

    16. apr. 2025
    ...prestur við Neskirkju