Aukakirkjuþingi framhaldið

4. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
    Hildur Björk Hörpudóttir

    Sr. Hildur Björk ráðin

    22. nóv. 2024
    ...prestur við Glerárkirkju
    Halldór Bjarki Arnarson

    Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

    22. nóv. 2024
    ... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
    Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

    Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

    21. nóv. 2024
    ...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju