Umsækjendur í Laufásprestakalli

5. september 2019

Umsækjendur í Laufásprestakalli

Umsóknarfrestur um stöðu sóknarprests í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar og þingeyjarprófastsdæmmi, rann út þann 2. september.

Tvær umsóknir bárust um embættið og eru þær í stafrófsröð.

Sr. Gunnar Einar Steingrímsson

Mag theol Sindri Geir Óskarsson


Skipað verður í embættið frá 1. nóvember næstkomandi.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli