Umsækjendur í Laufásprestakalli

5. september 2019

Umsækjendur í Laufásprestakalli

Umsóknarfrestur um stöðu sóknarprests í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar og þingeyjarprófastsdæmmi, rann út þann 2. september.

Tvær umsóknir bárust um embættið og eru þær í stafrófsröð.

Sr. Gunnar Einar Steingrímsson

Mag theol Sindri Geir Óskarsson


Skipað verður í embættið frá 1. nóvember næstkomandi.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember
Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn