Umsækjendur í Laufásprestakalli

5. september 2019

Umsækjendur í Laufásprestakalli

Umsóknarfrestur um stöðu sóknarprests í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar og þingeyjarprófastsdæmmi, rann út þann 2. september.

Tvær umsóknir bárust um embættið og eru þær í stafrófsröð.

Sr. Gunnar Einar Steingrímsson

Mag theol Sindri Geir Óskarsson


Skipað verður í embættið frá 1. nóvember næstkomandi.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju