Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

10. september 2019

Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri er ein kirknanna í prestakallinu. Fráfarandi sóknarprestur, sr. Ingólfur Hartvigsson, tók myndina

Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Suðurprófastsdæmi rann út á miðnætti í gær, 9. september.

Tveir guðfræðingar sóttu um embættið:

Ingimar Helgason, mag. theol.
María Gunnarsdóttir, cand. theol.

Skipað er í embættið frá 15. nóvember 2019 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Samfélag

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík