Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

10. september 2019

Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri er ein kirknanna í prestakallinu. Fráfarandi sóknarprestur, sr. Ingólfur Hartvigsson, tók myndina

Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Suðurprófastsdæmi rann út á miðnætti í gær, 9. september.

Tveir guðfræðingar sóttu um embættið:

Ingimar Helgason, mag. theol.
María Gunnarsdóttir, cand. theol.

Skipað er í embættið frá 15. nóvember 2019 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Samfélag

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju