Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

10. september 2019

Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri er ein kirknanna í prestakallinu. Fráfarandi sóknarprestur, sr. Ingólfur Hartvigsson, tók myndina

Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Suðurprófastsdæmi rann út á miðnætti í gær, 9. september.

Tveir guðfræðingar sóttu um embættið:

Ingimar Helgason, mag. theol.
María Gunnarsdóttir, cand. theol.

Skipað er í embættið frá 15. nóvember 2019 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Samfélag

For hope and future.jpg - mynd

Hjálparstarf Lútherska heimssambandsins gríðarlega mikilvægt

01. júl. 2024
...varaforseti skrifar um hjálparstarfið
Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju