Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

10. september 2019

Tvö sóttu um Kirkjubæjarklaustur

Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri er ein kirknanna í prestakallinu. Fráfarandi sóknarprestur, sr. Ingólfur Hartvigsson, tók myndina

Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Kirkjubæjarklaustursprestakalli í Suðurprófastsdæmi rann út á miðnætti í gær, 9. september.

Tveir guðfræðingar sóttu um embættið:

Ingimar Helgason, mag. theol.
María Gunnarsdóttir, cand. theol.

Skipað er í embættið frá 15. nóvember 2019 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Samfélag

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli