Patreksfjarðarprestakall- prestur frá 1. nóvember 2019 - 31. maí 2020

21. september 2019

Patreksfjarðarprestakall- prestur frá 1. nóvember 2019 - 31. maí 2020

Biskup Íslands auglýsir eftir presti, eða guðfræðingi sem uppfyllir skilyrði til setningar í prestsembætti skv. 38. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, til að sinna prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi. Um tímabundna setningu í prestsembættið er að ræða, frá 1. nóvember 2019 - 31. maí 2020.
  • Auglýsing

  • Biskup

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Kirkja

  • Þjónusta

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.