Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

23. september 2019

Sr. Eva Björk og dr. María kjörnar

Bústaðakirkja er önnur tveggja kirkna í prestakallinu. Hin er Grensáskirkja.

Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í Fossvogsprestakalli rann út 1. ágúst s.l.

Kjörnefnd hefur valið þær sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og dr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústssdóttur og fór kjörið fram á fundi kjörnefndar Fossvogsprestakalls 20. september s.l.

Mun biskup Íslands með hliðsjón af niðurstöðu kjörnefndar skipa þær í framangreind embætti, frá og með 1. október 2019.


  • Frétt

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Trúin

  • Umsókn

  • Samfélag

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju