Dagur sálgæslu á Landspítala

27. september 2019

Dagur sálgæslu á Landspítala

Ljósmyndari sr. Bragi J. Ingibergsson ​

Sálgæsla og fíkn

Hinar mörgu birtingarmyndir fíknar

Þann 23. október nk. kl. 13:15 – 16:00 mun Sálgæsla presta og djákna á Landspítala standa fyrir fræðslu um sálgæslu og fíkn. Ýmsar birtingarmyndir fíknar verða skoðaðar svo og þjónusta við þau sem eiga sér fíknisögu en eru til meðferðar vegna annars.

Fræðslan verður í Hringsal Landspítala (á tengigangi jarðhæðar Barnaspítala Hringsins)

Nánari dagskrá sálgæsludagsins verður kynnt síðar en endilega takið daginn frá.

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Sálgæsla

  • Samfélag

  • Fræðsla

  • Samfélag

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju