Dagur sálgæslu á Landspítala

27. september 2019

Dagur sálgæslu á Landspítala

Ljósmyndari sr. Bragi J. Ingibergsson ​

Sálgæsla og fíkn

Hinar mörgu birtingarmyndir fíknar

Þann 23. október nk. kl. 13:15 – 16:00 mun Sálgæsla presta og djákna á Landspítala standa fyrir fræðslu um sálgæslu og fíkn. Ýmsar birtingarmyndir fíknar verða skoðaðar svo og þjónusta við þau sem eiga sér fíknisögu en eru til meðferðar vegna annars.

Fræðslan verður í Hringsal Landspítala (á tengigangi jarðhæðar Barnaspítala Hringsins)

Nánari dagskrá sálgæsludagsins verður kynnt síðar en endilega takið daginn frá.

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Sálgæsla

  • Samfélag

  • Fræðsla

  • Samfélag

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli