Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

18. október 2019

Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

Hveragerðiskirkja - vígð árið 1972

Umsóknarfrestur um Hveragerðisprestakall rann út á miðnætti 16. október.

Þessi sóttu um embættið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Hannes Björnsson
Ingimar Helgason, mag. theol.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Skipað verður í embættið frá og með 1. desember til fimm ára.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

  • Umsókn

  • Biskup

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00