Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

18. október 2019

Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

Hveragerðiskirkja - vígð árið 1972

Umsóknarfrestur um Hveragerðisprestakall rann út á miðnætti 16. október.

Þessi sóttu um embættið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Hannes Björnsson
Ingimar Helgason, mag. theol.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Skipað verður í embættið frá og með 1. desember til fimm ára.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

  • Umsókn

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju