Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

18. október 2019

Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

Hveragerðiskirkja - vígð árið 1972

Umsóknarfrestur um Hveragerðisprestakall rann út á miðnætti 16. október.

Þessi sóttu um embættið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Hannes Björnsson
Ingimar Helgason, mag. theol.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Skipað verður í embættið frá og með 1. desember til fimm ára.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

  • Umsókn

  • Biskup

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli