Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

18. október 2019

Þessi sóttu um Hveragerðisprestakall

Hveragerðiskirkja - vígð árið 1972

Umsóknarfrestur um Hveragerðisprestakall rann út á miðnætti 16. október.

Þessi sóttu um embættið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Hannes Björnsson
Ingimar Helgason, mag. theol.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir

Skipað verður í embættið frá og með 1. desember til fimm ára.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

  • Umsókn

  • Biskup

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði