Þau sóttu um Digranes

28. október 2019

Þau sóttu um Digranes

Digraneskirkja var vígð 1994

Umsóknarfrestur um embætti prests í Digranesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, rann út á miðnætti fimmtudaginn 24. október 2019.

Þessi sóttu um embættið:

Bryndís Svarsdóttir, cand. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Helga Kolbeinsdóttir

Digranesprestakall er ein sókn, Digranessókn, með rúmlega 9.700 íbúa og eina kirkju, Digraneskirkju. Sóknin er á samstarfssvæði með Hjallasókn.

Skipað er í embættið frá 1. janúar 2020 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju