Kirkjuþing 2019

31. október 2019

Kirkjuþing 2019

Loftskreyting í Laugardælakirkju í Flóahreppi

Boðað hefur verið til kirkjuþings 2019 og verður það sett í Háteigskirkju, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 9.00 en fyrsti fundur þess hefst kl. 13.00.

Þingstörf fara fram í hinum nýju húsakynnum Biskupsstofu að Katrínartúni 4, 3. hæð.

Í anda umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar verður þingið pappírslaust og verður öllum málum varpað upp á tvo stóra skjái sem eru í þingsalnum.

Forseti kirkjuþings er Drífa Hjartardóttir.

Hægt er að nálgast mál sem lögð verða fyrir þingið hér.

Nánar verður sagt frá þingstörfum hér á kirkjan.is meðan á þinginu stendur.

Sjá nánar um kirkjuþing hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Menning

  • Samfélag

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju