Kirkjuþing 2019

31. október 2019

Kirkjuþing 2019

Loftskreyting í Laugardælakirkju í Flóahreppi

Boðað hefur verið til kirkjuþings 2019 og verður það sett í Háteigskirkju, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 9.00 en fyrsti fundur þess hefst kl. 13.00.

Þingstörf fara fram í hinum nýju húsakynnum Biskupsstofu að Katrínartúni 4, 3. hæð.

Í anda umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar verður þingið pappírslaust og verður öllum málum varpað upp á tvo stóra skjái sem eru í þingsalnum.

Forseti kirkjuþings er Drífa Hjartardóttir.

Hægt er að nálgast mál sem lögð verða fyrir þingið hér.

Nánar verður sagt frá þingstörfum hér á kirkjan.is meðan á þinginu stendur.

Sjá nánar um kirkjuþing hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Menning

  • Samfélag

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju