Kirkjuþing 2019

31. október 2019

Kirkjuþing 2019

Loftskreyting í Laugardælakirkju í Flóahreppi

Boðað hefur verið til kirkjuþings 2019 og verður það sett í Háteigskirkju, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 9.00 en fyrsti fundur þess hefst kl. 13.00.

Þingstörf fara fram í hinum nýju húsakynnum Biskupsstofu að Katrínartúni 4, 3. hæð.

Í anda umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar verður þingið pappírslaust og verður öllum málum varpað upp á tvo stóra skjái sem eru í þingsalnum.

Forseti kirkjuþings er Drífa Hjartardóttir.

Hægt er að nálgast mál sem lögð verða fyrir þingið hér.

Nánar verður sagt frá þingstörfum hér á kirkjan.is meðan á þinginu stendur.

Sjá nánar um kirkjuþing hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Menning

  • Samfélag

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði