Laust embætti: Tímabundin setning

3. nóvember 2019

Laust embætti: Tímabundin setning

Gamli Laufásbærinn og Laufáskirkja
Biskup Íslands auglýsir eftir presti, eða guðfræðingi, sem uppfyllir skilyrði til setningar í prestsembætti skv. 38. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, til að sinna sóknarprestsþjónustu í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi.

Um tímabundna setningu í prestsembættið er að ræða, frá 18. nóvember 2019 – 15. janúar 2020.

Öflun íbúðarhúsnæðis, flutningar og kostnaður við hvort tveggja er á ábyrgð setts prests.

Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti fimmtudaginn 7. nóvember 2019.

Sjá nánar hér.
  • Embætti

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Menning

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði