Kirkjuþingi lýkur í dag

6. nóvember 2019

Kirkjuþingi lýkur í dag

Fundur kirkjuþings. Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, í ræðustól

Í gær fóru fram nefndarfundir á kirkjuþingi frá morgni dags og langt fram eftir degi.

Þingfundur  hefst kl. 9. 00 og er stefnt að því að ljúka þingstörfum í dag.

Jafnframt verður boðað til framhaldsfundar kirkjuþings í marsmánuði.

Málaskrá kirkjuþings er hér.

Hægt er að fylgjast tmeð beinni útsendingu frá kirkjuþingi hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Samfélag

  • Þing

  • Samfélag

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði