Kirkjuþingi lýkur í dag

6. nóvember 2019

Kirkjuþingi lýkur í dag

Fundur kirkjuþings. Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, í ræðustól

Í gær fóru fram nefndarfundir á kirkjuþingi frá morgni dags og langt fram eftir degi.

Þingfundur  hefst kl. 9. 00 og er stefnt að því að ljúka þingstörfum í dag.

Jafnframt verður boðað til framhaldsfundar kirkjuþings í marsmánuði.

Málaskrá kirkjuþings er hér.

Hægt er að fylgjast tmeð beinni útsendingu frá kirkjuþingi hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Samfélag

  • Þing

  • Samfélag

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli