Kirkjuþingi lýkur í dag

6. nóvember 2019

Kirkjuþingi lýkur í dag

Fundur kirkjuþings. Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, í ræðustól

Í gær fóru fram nefndarfundir á kirkjuþingi frá morgni dags og langt fram eftir degi.

Þingfundur  hefst kl. 9. 00 og er stefnt að því að ljúka þingstörfum í dag.

Jafnframt verður boðað til framhaldsfundar kirkjuþings í marsmánuði.

Málaskrá kirkjuþings er hér.

Hægt er að fylgjast tmeð beinni útsendingu frá kirkjuþingi hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Samfélag

  • Þing

  • Samfélag

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju