Átta sóttu um embætti fangaprests

8. nóvember 2019

Átta sóttu um embætti fangaprests

Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík, tók til starfa 2016 og hýsir 56 fanga

Umsóknarfrestur um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar rann út á miðnæti 6. nóvember s.l.

Þessi sóttu um embættið:

Sr. Bjarni Karlsson
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
Sr. Hannes Björnsson
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
Randver Þorvaldur Randversson, cand. theol.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir
Sveinbjörn Dagnýjarson, cand. theol.
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. 

Biskup mun skipa í embættið þegar matsnefnd hefur lokið störfum.

Embættið er veitt frá og með 1. desember n.k.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju