Átta sóttu um embætti fangaprests

8. nóvember 2019

Átta sóttu um embætti fangaprests

Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík, tók til starfa 2016 og hýsir 56 fanga

Umsóknarfrestur um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar rann út á miðnæti 6. nóvember s.l.

Þessi sóttu um embættið:

Sr. Bjarni Karlsson
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
Sr. Hannes Björnsson
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
Randver Þorvaldur Randversson, cand. theol.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir
Sveinbjörn Dagnýjarson, cand. theol.
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. 

Biskup mun skipa í embættið þegar matsnefnd hefur lokið störfum.

Embættið er veitt frá og með 1. desember n.k.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

  • Biskup

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju