Sex sóttu um Þorlákshöfn

11. desember 2019

Sex sóttu um Þorlákshöfn

Þorlákshafnarkirkja

Umsóknarfrestur um Þorlákshafnarprestakall rann út á miðnætti 9. desember s.l.

Þau sóttu um starfið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Haraldur Örn Gunnarsson
Sr. Jónína Ólafsdóttir
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol.

Í Þorlákshafnarprestakalli, eru tvær sóknir, Þorláks- og Hjallasókn í Ölfusi og Strandarsókn, með tæplega 1.800 íbúa og þrjár kirkjur: Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, Hjallakirkja að Hjalla í Ölfusi og Strandarkirkja að Strönd í Selvogi.

Biskup Íslands mun veita starfið frá og með 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

  • Samfélag

Hótel Kríunes við Elliðavatn

Kyrrðardagar á Kríunesi

02. jan. 2025
...á vegum Kyrrðarbænasamtakanna
Árbæjarkirkja

Laust starf organista

02. jan. 2025
...við Árbæjarkirkju
Frá úthlutuninni

Hallgrímskirkja úthlutar til hjálparstarfs

02. jan. 2025
...úr Líknarsjóði kirkjunnar