Sex sóttu um Þorlákshöfn

11. desember 2019

Sex sóttu um Þorlákshöfn

Þorlákshafnarkirkja

Umsóknarfrestur um Þorlákshafnarprestakall rann út á miðnætti 9. desember s.l.

Þau sóttu um starfið:

Erna Kristín Stefánsdóttir, mag. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Haraldur Örn Gunnarsson
Sr. Jónína Ólafsdóttir
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol.

Í Þorlákshafnarprestakalli, eru tvær sóknir, Þorláks- og Hjallasókn í Ölfusi og Strandarsókn, með tæplega 1.800 íbúa og þrjár kirkjur: Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, Hjallakirkja að Hjalla í Ölfusi og Strandarkirkja að Strönd í Selvogi.

Biskup Íslands mun veita starfið frá og með 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samfélag

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

  • Samfélag

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju