Sjö sóttu um tvö störf

13. desember 2019

Sjö sóttu um tvö störf

Akraneskirkja

Umsóknarfrestur um Garða- og Hvalfjarðarstrandaprestakall rann út á miðnætti í gær, 12. desember. 

Biskup Íslands auglýsti tvö störf laus til umsóknar. Annars vegar var auglýst eftir almennum presti og hins vegar presti með áherslu á æskulýðs og barnastarf.

Umsækjendur voru beðnir um að tilgreina um hvort starfið væri sótt, annað eða bæði.

Þessi sjö sóttu um:

Sr. Haraldur Örn Gunnarsson – sækir um hið almenna prestsstarf
Sr. Jónína Ólafsdóttir - sækir um hið almenna prestsstarf
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir - sækir um hið almenna prestsstarf

Sr. Gunnar Jóhannesson – sækir um bæði störfin.
Sr. Ursula Árnadóttir – sækir um bæði störfin
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. – sækir um bæði störfin
Þóra Björg Sigurðardóttir, mag. theol. – sækir um bæði störfin

Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir á biskupssofu

Fyrsti vinnudagurinn annasamur

01. júl. 2024
...hjá nýjum biskupi Íslands
For hope and future.jpg - mynd

Hjálparstarf Lútherska heimssambandsins gríðarlega mikilvægt

01. júl. 2024
...varaforseti skrifar um hjálparstarfið