Sóknir: Uppgjör og skil

27. janúar 2020

Sóknir: Uppgjör og skil

Tími uppgjörs (skjáskot)

Á vef Fjársýslunnar má sjá uppgjör sóknargjalda 2019, hér.

Vakin er athygli á því að ársreikningsform sóknar og kirkjugarðs 2019 er komið inn á kirkjan.is, undir: Ársreikningar - form.

Skil á ársreikningi sókna

Sóknum ber að senda undirritaðan ársreikning á pdf-skjali á þjónustuvef kirkjunnar, naust.kirkjan.is en aðgang að þjónustuvef hafa prestar, formaður, ritari og gjaldkeri sóknarnefnda.

Á þjónustuvefnum eru skráðar helstu lykiltölur úr ársreikningi sóknarinnar.

Hlaða þarf upp pdf-eintaki af ársreikningnum á þjónustuvefinn og á sama stað á að skrá lykiltölur úr ársreikningi.

Upplýsingar og aðstoð veitir Magnhildur Sigubjörnsdóttir, magnhildur@biskup.is

Skil á ársreikningi kirkjugarðs

Ársreikning kirkjugarðs ber að senda í tölvupósti á pdf-formi, undirritaðan, til: magnhildur@biskup.is eða í þríriti til Biskupsstofu, Katrínartúni 4, 105 Reykjavík.

hsh

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Samfélag

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli