Biskup vísiterar á Vesturlandi

29. janúar 2020

Biskup vísiterar á Vesturlandi

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, vísiterar Borgarprestakall dagana 30. janúar til 31. janúar.

Þá vísiterar biskup Garða- og Saurbæjarprestakall 2. febrúar til 3. febrúar.

Sjá nánar á Facebókar-síðu Borgarnesprestakalls hér.

Prófastur Vesturlandsprófastsdæmis er sr. Þorbjörn Hlynur Árnason.

Drög að dagskrá eru sem hér segir: 

Borgarprestakall

Fimmtudagur 30. janúar.

Kl 10.00 Heimsókn í Grunnskólann í Borgarnesi
Kl 11.15 Skoðun kirkjugarðs
Kl. 12.00 Hádegisverður að Borg
Kl. 14.00 Heimsókn í Brákarhlíð. Guðsþjónusta og samvera
Kl. 16.00 Fundur með sóknarnefnd og starfsfólki Borgarneskirkju. Skoðun kirkju og safnaðarheimilis.
Kl. 18.00 Kvöldverður
Kl. 20.00 Messa í Borgarneskirkju

Föstudagur 31. janúar.

Kl 10.30 Akrakirkja - kirkjuskoðun og fundur með sóknarnefnd.
Kl 12.00 Hádegisverður á Brúarlandi
Kl 14.00 Álftártungukirkja – kirkjuskoðun og fundur með sóknarnefnd.
Kl 16.00 Álftaneskirkja – kirkjuskoðun og fundur með sóknarnefnd

Ath. Gert er ráð fyrir að vísitasía að Borg verði síðar í yfirreiðinni.

Garða- og Saurbæjarprestakalli

Sjá nánar á heimasíðu Akraneskirkju hér.

Drög að dagskrá eru sem hér segir:

Sunnudagur 2. febrúar 2020

10.00 Morgunkaffi í Vinaminni
11.00 Hátíðarmessa í Akraneskirkju
12.00 Kirkjukaffi
13.00 Fundur með sóknarnefnd og starfsfólki
15.30 Leirárkirkja skoðuð og fundað með sóknarnefnd
17.00 Hallgrímskirkja í Saurbæ skoðuð
18.00 Kvöldverður á Bjarteyjarsandi
Eftir kvöldverðinn er fundað með sóknarnefnd í Hallgrímakirkju í Saurbæ
Kvöldkaffi eftir fundinn

Mánudagur 3. febrúar 2020

09.00 Morgunkaffi í Vinaminni

Samtal við presta

10.30 Hjúkrunar og dvalarheimilið Höfði heimsótt. Starfsemin kynnt fyrir biskupi og heimilið skoðað.
11.30 Bænastund á Höfða í umsjá Ragnheiðar Guðmundsdóttur djákna og sóknarnefnarformanns á Innra-Hólmi.
Hádegisverður á Höfða
13.30 Fjöliðjan á Akranesi heimsótt.
15.00 Biskup heimsækir 6-9 ára starf Akraneskirkju
16.30 Kirkjuskoðun á Innra-Hólmskirkju
Kvöldverður á Akranesi
Innra-Hólmskirkja helgistund og fundur með sóknarnefnd.
Um kl. 20.30 farið á kóræfingu hjá Kór Saurbæjarprestkalls og drukkið kvöldkaffi með þeim.

Sjá: Erindisbréf handa biskupum

hsh


  • Biskup

  • Fundur

  • Menning

  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

  • Biskup

  • Menning

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju