Grafarvogskirkja streymir

17. mars 2020

Grafarvogskirkja streymir

Í Grafarvogskirkju

Í dag streymdi Grafarvogskirkja helgistund á Facebókar-síðu sinni. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson flutti hugleiðingu og Hilmar Örn Agnarsson var við orgelið.  

Á tímum samkomubanns er upplagt að taka þátt í helgihaldi með þessum sérstaka hætti - enda tímar nú mjög svo óvenjulegir. 

Eflaust munu fleiri kirkjur fleyta helgihaldi áfram til fólks með þessu móti. Breyttir tímar kalla á nýjar aðferðir. 

Þá var bænastund frá Grensáskirkju í Fossvogsprestakalli streymt í hádeginu - sjá nánar hér.

Kirkjan.is fagnar þessu framtaki og skorar á fleiri að reyna fyrir sér í þessu efni.

Hér má sjá helgistund frá Grafarvogskirkju í dag

hsh


Bæn sem sr. María Guðrúnar. Ágústsdóttir þýddi

  • Frétt

  • Kærleiksþjónusta

  • Safnaðarstarf

  • Samfélag

  • Trúin

  • Viðburður

  • Samfélag

Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli
vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

Andlát

27. feb. 2025
Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

Spennandi starf sóknarprests í Noregi

24. feb. 2025
...umsóknarfrestur framlengdur