Samræða um framtíðarsýn

19. mars 2020

Samræða um framtíðarsýn

Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandiUndanfarið hafa farið fram viðburðir í fimmtudagshádegum á Biskupsstofu þar sem samræða um framtíðarsýn fyrir kirkjuna hefur verið iðkuð. Í dag átti dr. Hjalti Hugason að vera með hugleiðingu. Viðburðurinn frestast um óákveðinn tíma.
  • Fundur

  • Ráðstefna

  • Viðburður

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.