Samræða um framtíðarsýn

19. mars 2020

Samræða um framtíðarsýn

Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandiUndanfarið hafa farið fram viðburðir í fimmtudagshádegum á Biskupsstofu þar sem samræða um framtíðarsýn fyrir kirkjuna hefur verið iðkuð. Í dag átti dr. Hjalti Hugason að vera með hugleiðingu. Viðburðurinn frestast um óákveðinn tíma.
  • Fundur

  • Ráðstefna

  • Viðburður

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju