Kirkjan til fólksins

21. mars 2020

Kirkjan til fólksins

Strandakirkja

Á tímum samkomubanns kemur kirkjan til fólksins eftir öðrum leiðum en venjulega.

Næstu sunnudaga verða Heimahelgistundir í beinu streymi á: visir.is. kl. 17.00.

Þetta er slóðin.

Hugmyndin er að færa kirkjuna og hennar andlegu rækt heim í stofu: Kirkjan til fólksins.

Á morgun, sunnudaginn 22. mars, verður streymt frá Laugarneskirkju. Heimahelgstundin er um hálftími, helgistund með tónlistarflutningi, bæn og hugleiðingu. Andlegur pakki til að takast á við fordæma - og vonandi líka fordómalausa tíma. 

Hittumst í streymi á morgun kl. 17.00, í sunnudagsanda með Laugarneskirkju - heimasíða hennar er hér.

Kirkjan í sókn!

 

  • Menning

  • Messa

  • Menning

  • Streymi

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.