Kirkjan til fólksins

21. mars 2020

Kirkjan til fólksins

Strandakirkja

Á tímum samkomubanns kemur kirkjan til fólksins eftir öðrum leiðum en venjulega.

Næstu sunnudaga verða Heimahelgistundir í beinu streymi á: visir.is. kl. 17.00.

Þetta er slóðin.

Hugmyndin er að færa kirkjuna og hennar andlegu rækt heim í stofu: Kirkjan til fólksins.

Á morgun, sunnudaginn 22. mars, verður streymt frá Laugarneskirkju. Heimahelgstundin er um hálftími, helgistund með tónlistarflutningi, bæn og hugleiðingu. Andlegur pakki til að takast á við fordæma - og vonandi líka fordómalausa tíma. 

Hittumst í streymi á morgun kl. 17.00, í sunnudagsanda með Laugarneskirkju - heimasíða hennar er hér.

Kirkjan í sókn!

 

  • Menning

  • Messa

  • Menning

  • Streymi

Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni