Nýr sunnudagaskóli sendur heim

29. mars 2020

Nýr sunnudagaskóli sendur heim

Alltaf eitthvað spennandi í sunnudagaskólanum

Heima er best, og enn betra þegar við fáum Sunnudagaskólann í heimsókn. Þú sérð hvar hann er, er það ekki? Smelltu á hann! Horfðu! Og meira en það: taktu þátt í honum heima! 
Regína Ósk og Svenni syngja með okkur, við fáum að heyra Biblíusögu frá Gunnari Hrafni, kíkjum við hjá Tófu og Nebba og að sjálfsögðu hefur Rebbi eitthvað til málanna að leggja líka.

Nú geturðu horft aftur og aftur - eins og mörg ykkar gerðu fyrir viku. Og horfir auðvitað á það sem þér þykir skemmtilegast! Og hvað skyldi það vera? 

Góða skemmtun!

mg


Regína Ósk og Svenni stjórna og syngja


Hvað er Rebbi að mæla?

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.