ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

10. apríl 2020

ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður í skemmtilegan leik.

Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið “Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”

Þar með er hægt að hefjast handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni.

Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum.

Gleðilega páska!"


  • Æskulýðsmál

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli