ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

10. apríl 2020

ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður í skemmtilegan leik.

Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið “Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”

Þar með er hægt að hefjast handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni.

Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum.

Gleðilega páska!"


  • Æskulýðsmál

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík