Sunnudagaskólinn sendur heim

19. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Rebbi

Í dag fáum við sprellfjörugan og skemmtilegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu.

Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann.

Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum.

Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli
vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

Andlát

27. feb. 2025
Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

Spennandi starf sóknarprests í Noregi

24. feb. 2025
...umsóknarfrestur framlengdur