Sunnudagaskólinn sendur heim

26. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Gleðilegt sumar!

Í dag fáum við skemmtilegan og fróðlegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu.

Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann.

Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum.

Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Sr. Gunnbjörg Óladóttir

Sr. Gunnbjörg Óladóttir ráðin

23. apr. 2025
...héraðsprestur í Suðurprófastsdæmi
477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli