Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

3. maí 2020

Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

Í dag kl. 17 verður streymt frá Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju á Vísi.is. Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Organisti verður Ave Kara Sillaots og um söngin sjá félagar úr kór Ólafsfjarðarkirkju.

Verum saman í streymi - Kirkjan kemur til fólksins!

 

Dagskráin verður eftirfarandi;


Forspil

Ávarp – Signing og bæn

Sálmur – Líður að dögun – Sb. 703

Lag: Fajeon. Texti: Sigríður Guðmarsdóttir

Guðspjall – Hugvekja

Sálmur – Vikivaki

Lag: Valgeir Guðjónsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum

Bæn – Faðir vor og blessun

Sálmur – Ég leit eina lilju í holti – Sb. 917

Úr ensku. Þorsteinn Gíslason þýddi

  • Samfélag

  • Viðburður

  • Samfélag

  • Streymi

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju