Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

3. maí 2020

Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

Í dag kl. 17 verður streymt frá Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju á Vísi.is. Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Organisti verður Ave Kara Sillaots og um söngin sjá félagar úr kór Ólafsfjarðarkirkju.

Verum saman í streymi - Kirkjan kemur til fólksins!

 

Dagskráin verður eftirfarandi;


Forspil

Ávarp – Signing og bæn

Sálmur – Líður að dögun – Sb. 703

Lag: Fajeon. Texti: Sigríður Guðmarsdóttir

Guðspjall – Hugvekja

Sálmur – Vikivaki

Lag: Valgeir Guðjónsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum

Bæn – Faðir vor og blessun

Sálmur – Ég leit eina lilju í holti – Sb. 917

Úr ensku. Þorsteinn Gíslason þýddi

  • Samfélag

  • Viðburður

  • Samfélag

  • Streymi

Sr. Gunnbjörg Óladóttir

Sr. Gunnbjörg Óladóttir ráðin

23. apr. 2025
...héraðsprestur í Suðurprófastsdæmi
477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli