Gleðilegan hvítasunnudag!

31. maí 2020

Gleðilegan hvítasunnudag!

Hvítasunnan er auk páska og jóla ein af sameiginlegum höfuðhátíðum kristinnar kirkju. Hátíðin markaði upphaflega lok páskatímans sem stóð í 50 daga, en varð síðar að sjálfstæðum minningardegi um það sem kallað er úthelling heilags anda."

Svona lýsir dr. Hjalti Hugason, prófesor við guðfræðideild Háskóla Íslands, hvítasunnudegi á vísindavef Háskóla Íslands.

Hér má lesa meira.

Myndin með fréttinni heitir Hvítasunnudagur. Listamaðurinn er Jóhannes Kjarval.

 

 

 

 

 

  • Viðburður

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju