Samþykkt kirkjuþings um auglýsingu

12. september 2020

Samþykkt kirkjuþings um auglýsingu

Bjalla kirkjuþings

Eftirfarandi yfirlýsing var borin upp á kirkjuþingi í dag og hún samþykkt: 

„Kirkjuþingi 2020 þykir afar miður að jesúmynd í auglýsingu um sunnudagaskóla kirkjunnar hafi sært fólk. Ætlunin var sú að undirstrika fjölbreytileikann en hvorki að særa fólk né ofbjóða.“

hsh

  • Samfélag

  • Þing

  • Frétt

Bústaðakirkja í Fossvogsprestakalli - mynd: hsh

Sumarstarf kirkjunnar í Fossvogsprestakalli

05. jún. 2023
...... kvöldmessur í Bústaðakirkju
Skálholtsdómkirkja

Framboðsfundur vegna vígslubiskupskosninga

03. jún. 2023
.....í Skálholtsumdæmi
Garðakirkja á Álftanesi - mynd: hsh

Laust starf

02. jún. 2023
.......prests í Garðaprestakall