Jafnréttisdegi frestað

21. september 2020

Jafnréttisdegi frestað

Á vegg á Biskupsstofu í Katrínartúni 4 - allir stafir jafnir þótt ólíkir séu

Til stóð að halda jafnréttisdag þjóðkirkjunnar n.k. fimmtudag með fjölbreytilegri dagskrá eins og sést hér að neðan. Nú hefur honum verið frestað um mánuð í ljósi þess að ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur yfir þessa dagana. Vonast er til að bylgjan verði afstaðin 22. október þegar jafnréttisdagur þjóðkirkjunnar verður haldinn. Prestafélag Íslands og Félag prestsvígðra kvenna koma einnig að jafnréttisdegi þjóðkirkjunnar.

Þjóðkirkjan hlítir tilmælum sóttvarnayfirvalda og almannavarna ríkisins í öllu sem lýtur að kórónuveirufaraldrinum.

Jafnréttisstefna þjóðkirkjunnar 

hsh


  • Leikmenn

  • Menning

  • Prestar og djáknar

  • Ráðstefna

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Viðburður

  • Frétt

Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember