Prestsvígsla í Dómkirkjunni

25. september 2020

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík á fallegum haustdegi

Sunnudaginn 27. september mun sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja Guðrúnu Eggerts Þórudóttur, mag. theol., til Ólafsfjarðarprestakalls.

Vígsluathöfnin hefst kl. 11.00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. 

Vígsluvottar verða: Séra Elínborg Sturludóttir, sem þjónar fyrir altari, séra Sigurður Grétar Helgason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor.

Athöfnin er öllum opin og að sjálfsögðu er öllum reglum sóttvarnayfirvalda fylgt hvað snertir fjarlægðartakmörk og sprittun.

Sjá nánar á kirkjan.is: Nýr prestur í Ólafsfirði

hsh


  • Frétt

  • Menning

  • Messa

  • Samfélag

  • Starf

  • Trúin

  • Viðburður

  • Biskup

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.