Annar dagur ráðstefnunnar Faith for nature; Multi - faith action / Trú fyrir jörðina

6. október 2020

Annar dagur ráðstefnunnar Faith for nature; Multi - faith action / Trú fyrir jörðina

Í dag fer fram vinna og samtal víðvegar um heiminn sem hluti af ráðstefnunni Faith for nature. Í Asíu og Ástralíu, Evrópu, suður Ameríku, norður Ameríku og Afríku eru þátttakendur í hópum sem vinna saman að sameiginlegri sýn og aðgerðaráætlun.

Seinna í dag verður sameignlegur fundur þar sem farið verður yfir afrakstur dagsins. Öll þessi vinna fer mestmegnis fram í fjarsamskiptum netsins.

 

Fyrir áhugasama má sjá dagskrá dagsins hér, hún er á ensku; 

 

11.00 - 11.10 Report from the Asia and Australia Hub 

11.10 - 11.20 Report from the Africa Hub 

11.20 - 11.30 Report from the Europe Hub 

11.30 - 11.40 Report from the North America Hub 

11.40 - 11.50 Report from the South America Hub 

11:50 - 12:00 Moderator Global Reflections and Introduction of the Faith Leaders 

12:00 - 12:10 His Holiness Radhanath Swami  

12:10 - 12.12 Moderator’s reflection and introduction of next speaker 

12:12 - 12.22 Sister Jayanti Kirpalani 

12:22 - 12:24 Moderator’s reflection and introduction of next speaker 

12.24 - 12.34 Rev Dr. Martin Junge 

12:34 - 12:36 Moderator’s reflection and introduction of next speaker 

12.36 - 13.46 Chief Rabbi David Rosen  

12:46 - 12:48 Moderator’s reflection and introduction of next speaker 

12:48 - 12.58 Bani Dugal, Principal Representative 

12:58 - 13:00 Moderator’s reflection and introduction of next speaker 

13.00 - 13.10 Bhai Sahib Bhai Mohinder Singh Ahluwalia 

13.10 - 13.15 Moderator’s reflection and closure of the session 

13.15 - 14.00 Lunch break 

  • Umhverfismál

  • Ráðstefna

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.