2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

2. desember 2020

2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

Betri líðan

Betri líðan
fæst með því
að elska,
gefa og þiggja.

Ekki með því að
taka, heimta og græða,
vita eða kunna.

Hún felst í auðmýkt
ekki hroka.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Svalt, 2007

 

 

 

 

 


  • Samfélag

  • Fræðsla

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.