2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

2. desember 2020

2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

Betri líðan

Betri líðan
fæst með því
að elska,
gefa og þiggja.

Ekki með því að
taka, heimta og græða,
vita eða kunna.

Hún felst í auðmýkt
ekki hroka.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Svalt, 2007

 

 

 

 

 


  • Samfélag

  • Fræðsla

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli