2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

2. desember 2020

2. desember: Auðmýkt - aðventudagatal kirkjunnar

Betri líðan

Betri líðan
fæst með því
að elska,
gefa og þiggja.

Ekki með því að
taka, heimta og græða,
vita eða kunna.

Hún felst í auðmýkt
ekki hroka.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Svalt, 2007

 

 

 

 

 


  • Samfélag

  • Fræðsla

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.