4. desember: Náð

4. desember 2020

4. desember: Náð

Varanleg hamingja

Þar sem Kristur
fær rými
til að rækta kærleika
og græða sár,
vex skilningur,
virðing, umhyggja
og friður.

Kærleikanum
fylgir nefnilega
varanleg hamingja.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Lifi lífið, 2017

 


  • Útgáfa

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.