4. desember: Náð

4. desember 2020

4. desember: Náð

Varanleg hamingja

Þar sem Kristur
fær rými
til að rækta kærleika
og græða sár,
vex skilningur,
virðing, umhyggja
og friður.

Kærleikanum
fylgir nefnilega
varanleg hamingja.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Lifi lífið, 2017

 


  • Útgáfa

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík