4. desember: Náð

4. desember 2020

4. desember: Náð

Varanleg hamingja

Þar sem Kristur
fær rými
til að rækta kærleika
og græða sár,
vex skilningur,
virðing, umhyggja
og friður.

Kærleikanum
fylgir nefnilega
varanleg hamingja.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Lifi lífið, 2017

 


  • Útgáfa

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.