Söngglaðir prestar

13. desember 2020

Söngglaðir prestar

Frá vinstri: sr. Jónína, sr. Þráinn og sr. Þóra Björg - skjáskot

Kirkjan.is rakst á fallegt aðventudagatal Akraness og þann dag voru prestarnir í Garða- og Saurbæjarprestakalli gestir dagatalsins sem þau Hlédís Sveinsdóttir og Ólafur Gunnarsson stjórna. Það er tekið upp í Stúkuhúsinu á Akranesi.

Hér taka prestarnir lagið, þau sr. Þráinn Haraldsson, sr. Jónína Ólafsdóttir og sr. Þóra Björg Sigurðardóttir. Þau eru öll eins og vera ber vel tengd samfélagi sínu og hefur hvort tveggja styrk af því, kirkja og samfélag.

Hér þarf ekki fleiri orð - heldur aðeins að hlusta og horfa!

hsh

 

Skaginn syngur inn jólin

  • List og kirkja

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Trúin

  • Frétt

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.