Þau létu af störfum

30. desember 2020

Þau létu af störfum

Prestakragi og Handbók kirkjunnar

Á árinu sem er að líða létu nokkrir prestar og djáknar af störfum og sá síðasti hættir nú um áramót. Sum eftir áratuga þjónustu í kirkjunni. Prestarnir láta af störfum fyrir aldurs sakir.

Það eru alltaf tímamót bæði fyrir viðkomandi starfsmann og söfnuð.

Fimm prestar og þrír djáknar létu af störfum á árinu 2020:

Sr. Flóki Kristinsson,
sóknarprestur, Hvanneyri, Vesturlandsprófastsdæmi

Sr. Geir G. Waage,
sóknarprestur, Reykholti, Vesturlandsprófastsdæmi

Guðmundur Brynjólfsson,
djákni í Þorlákshöfn, Suðurprófastsdæmi

Sr. Gunnlaugur Garðarsson,
sóknarprestur, Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Helga Björg Jónsdóttir,
djákni, Garðaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,
djákni í Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Sr. Þórhildur Ólafs, 
prófastur, HafnarfjarðarkirkjuKjalarnessprófastsdæmi

Sr. Önundur Björnsson,
sóknarprestur, Breiðabólsstað, Suðurprófastsdæmi

hsh


  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Frétt

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.