Þau létu af störfum

30. desember 2020

Þau létu af störfum

Prestakragi og Handbók kirkjunnar

Á árinu sem er að líða létu nokkrir prestar og djáknar af störfum og sá síðasti hættir nú um áramót. Sum eftir áratuga þjónustu í kirkjunni. Prestarnir láta af störfum fyrir aldurs sakir.

Það eru alltaf tímamót bæði fyrir viðkomandi starfsmann og söfnuð.

Fimm prestar og þrír djáknar létu af störfum á árinu 2020:

Sr. Flóki Kristinsson,
sóknarprestur, Hvanneyri, Vesturlandsprófastsdæmi

Sr. Geir G. Waage,
sóknarprestur, Reykholti, Vesturlandsprófastsdæmi

Guðmundur Brynjólfsson,
djákni í Þorlákshöfn, Suðurprófastsdæmi

Sr. Gunnlaugur Garðarsson,
sóknarprestur, Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Helga Björg Jónsdóttir,
djákni, Garðaprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi

Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,
djákni í Glerárkirkju, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Sr. Þórhildur Ólafs, 
prófastur, HafnarfjarðarkirkjuKjalarnessprófastsdæmi

Sr. Önundur Björnsson,
sóknarprestur, Breiðabólsstað, Suðurprófastsdæmi

hsh


  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Frétt

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju