Breyttar reglur

12. janúar 2021

Breyttar reglur

Merki (innsigli) biskupsembættisins - sr. Karl Sigurbjörnsson teiknaði - mynd: hsh

Starfandi biskup Íslands, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sendi í dag bréf til presta, djákna, organista, sóknarnefnda og útfararstjóra, vegna breyttra sóttvarnarreglna.

Á morgun tekur gildi  ný reglugerð og segir sr. Solveig Lára að stóru fréttirnar í henni séu þær að allt 100 manns mega vera við útför. Jafnframt ítrekar hún að allra sóttvarnarreglna verði gætt sem fyrr. 

Landlæknisembættið staðfesti á dögunum að kirkjulegt starf með börnum á leik- og grunnskólaaldri megi hefjast með takmörkunum sem reglugerð frá 21. desember s.l. setur. 

Úr 5. gr. reglugerðar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar
Sviðslistir, kórastarf, bíósýningar sem og aðrir menningarviðburðir eru heimilir með allt að 50 manns á sviði, þ.e. æfingar og sýningar. Andlitsgrímur skulu notaðar þegar því verður við komið nema þegar listflutningur fer fram. Leitast skal við að viðhafa 2 metra nálægðartakmörkun....

Bréf sent prestum, djáknum, organistum, sóknarnefndum og útfararstjórum vegna breyttra sóttvarnarreglna 12. janúar 2021 - 19da bréf.pdf

hsh

  • Frétt

  • Menning

  • Sálgæsla

  • Samfélag

  • Trúin

  • Covid-19

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju