Tímamót

3. júní 2021

Tímamót

Mótettukórinn árið 2019

Þau tímamót urðu í Hallgrímskirkju fyrir nokkru að Hörður Áskelsson, kantor kirkjunnar og listrænn stjórnandi Listvinafélags Hallgrímskirkju, lét þar af störfum eftir tæplega fjörutíu ára þjónustu.

Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju undir stjórn hans hefur verið rómað og borið hróður kirkjunnar og listafólksins víða.

Við þessi tímamót ritar söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, grein sem hún nefnir: Hin dýra list.

Kirkjan.is telur rétt að vekja sérstaka athygli á greininni og hana má lesa hér.


Hallgrímskirkja í Reykjavík

  • Menning

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Trúin

  • Frétt

garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...
Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.