Tímamót

3. júní 2021

Tímamót

Mótettukórinn árið 2019

Þau tímamót urðu í Hallgrímskirkju fyrir nokkru að Hörður Áskelsson, kantor kirkjunnar og listrænn stjórnandi Listvinafélags Hallgrímskirkju, lét þar af störfum eftir tæplega fjörutíu ára þjónustu.

Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju undir stjórn hans hefur verið rómað og borið hróður kirkjunnar og listafólksins víða.

Við þessi tímamót ritar söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, grein sem hún nefnir: Hin dýra list.

Kirkjan.is telur rétt að vekja sérstaka athygli á greininni og hana má lesa hér.


Hallgrímskirkja í Reykjavík

  • Menning

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Trúin

  • Frétt

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík