Tímamót

3. júní 2021

Tímamót

Mótettukórinn árið 2019

Þau tímamót urðu í Hallgrímskirkju fyrir nokkru að Hörður Áskelsson, kantor kirkjunnar og listrænn stjórnandi Listvinafélags Hallgrímskirkju, lét þar af störfum eftir tæplega fjörutíu ára þjónustu.

Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju undir stjórn hans hefur verið rómað og borið hróður kirkjunnar og listafólksins víða.

Við þessi tímamót ritar söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, grein sem hún nefnir: Hin dýra list.

Kirkjan.is telur rétt að vekja sérstaka athygli á greininni og hana má lesa hér.


Hallgrímskirkja í Reykjavík

  • Menning

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Trúin

  • Frétt

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju