Tímamót

3. júní 2021

Tímamót

Mótettukórinn árið 2019

Þau tímamót urðu í Hallgrímskirkju fyrir nokkru að Hörður Áskelsson, kantor kirkjunnar og listrænn stjórnandi Listvinafélags Hallgrímskirkju, lét þar af störfum eftir tæplega fjörutíu ára þjónustu.

Tónlistarstarf í Hallgrímskirkju undir stjórn hans hefur verið rómað og borið hróður kirkjunnar og listafólksins víða.

Við þessi tímamót ritar söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, grein sem hún nefnir: Hin dýra list.

Kirkjan.is telur rétt að vekja sérstaka athygli á greininni og hana má lesa hér.


Hallgrímskirkja í Reykjavík

  • Menning

  • Samfélag

  • Tónlist

  • Trúin

  • Frétt

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.