Fundur kirkjuþings

27. ágúst 2021

Fundur kirkjuþings

Forseti kirkjuþings, Drífa Hjartardóttir, í ræðustól

Framhaldsfundur aukakirkjuþings 2021 var settur í morgun í Grand Hotel í Reykjavík.

Dagskrá fundarins liggur fyrir. Þingið stendur yfir í dag og verður fundi síðan frestað. Kirkjuþing mun svo koma samn eftir um það bil tvær vikur.

Meginefni fundarins er mál nr. 7 sem er tillaga til þingsályktunar um stjórnskipan kirkjustjórnarinnar. Málið er flutt af forsætisnefnd kirkjuþings og framsögumaður þess er forseti kirkjuþings, Drífa Hjartardóttir.

Fundurinn hófst á bænagjörð sem biskup Íslands leiddi. Síðan minntist forseti kirkjuþings látinna fyrrum kirkjuþingsfulltrúa, þeirra sr. Sigurjóns Einarssonar (1928-2021) og Jóhanns E. Björnssonar (1935-2021).

Streymt  er frá fundinum.

hsh


  • Fundur

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Þing

  • Frétt

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju