Kjörskrá lögð fram

20. apríl 2022

Kjörskrá lögð fram

Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kosning til kirkjuþings fer fram 12. maí - 17. maí nk. 

Kjörskrá hefur verið lögð fram og er hún rafræn. Það er kjörstjórn sem annast gerð hennar eins og starfsreglur  um kjör til kirkjuþings segja til um.

KJÖRSKRÁ (kirkjan.is)

Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna kosningar til kirkjuþings +.pdf

hsh

 

 

  

  • Frétt

  • Kirkjuþing

  • Kosningar

  • Samfélag

  • Þing

  • Auglýsing

hateigskirkja.jpg - mynd

Samverustund syrgjenda á aðventunni

13. nóv. 2024
Árleg samverustund syrgjenda fer fram 28. nóvember n.k. kl 20:00 í Háteigskirkju.
kirkjanisaugl.jpg - mynd

Biskup Íslands með skrifstofu og opna viðtalstíma á Suðurlandi

12. nóv. 2024
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ásamt biskupsritara verða með skrifstofu á Suðurlandi í lok vikunnar og komandi helgi. Boðið verður upp á viðtalstíma og opna fundi.
Heimspekinemar í Grensáskirkju ásamt presti og kennara

Nemendur sóttu messu í tengslum við heimspekiáfanga

08. nóv. 2024
...samstarf Verslunarskólans og Fossvogsprestakalls