Kjörskrá lögð fram

20. apríl 2022

Kjörskrá lögð fram

Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kosning til kirkjuþings fer fram 12. maí - 17. maí nk. 

Kjörskrá hefur verið lögð fram og er hún rafræn. Það er kjörstjórn sem annast gerð hennar eins og starfsreglur  um kjör til kirkjuþings segja til um.

KJÖRSKRÁ (kirkjan.is)

Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna kosningar til kirkjuþings +.pdf

hsh

 

 

  

  • Frétt

  • Kirkjuþing

  • Kosningar

  • Samfélag

  • Þing

  • Auglýsing

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju