Kjörskrá lögð fram

20. apríl 2022

Kjörskrá lögð fram

Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kosning til kirkjuþings fer fram 12. maí - 17. maí nk. 

Kjörskrá hefur verið lögð fram og er hún rafræn. Það er kjörstjórn sem annast gerð hennar eins og starfsreglur  um kjör til kirkjuþings segja til um.

KJÖRSKRÁ (kirkjan.is)

Auglýsing um framlagningu kjörskrár vegna kosningar til kirkjuþings +.pdf

hsh

 

 

  

  • Frétt

  • Kirkjuþing

  • Kosningar

  • Samfélag

  • Þing

  • Auglýsing

Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember
Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn