Niðurstaða tilnefninga

24. maí 2022

Niðurstaða tilnefninga

Hóladómkirkja - ágúst 2019 - mynd hsh

Ferli tilnefningar til vígslubiskups í Hólaumdæmi lauk á hádegi í dag, 24. maí. Það hafði staðið yfir í fimm daga eins og reglur gera ráð fyrir. Tilnefningin var rafræn og á að fara fram að minnsta kosti fjórum vikum áður en kosning vígslubiskups hefst.

Rétt til að tilnefna höfðu 47 manns, 31 tilnefndi eða 65%.

25 voru tilnefndir og hefur kjörstjórn kallað eftir afstöðu þeirra þriggja, sem fengu flestar tilnefningar, til þess hvort þeir samþykkja að vera í kjöri, sbr. 4. mgr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa.
 

Þessir fengu flestar tilnefningar: 

hsh


  • Kosningar

  • Samfélag

  • Starf

  • Vígslubiskup

  • Frétt

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju