Niðurstaða tilnefninga

24. maí 2022

Niðurstaða tilnefninga

Hóladómkirkja - ágúst 2019 - mynd hsh

Ferli tilnefningar til vígslubiskups í Hólaumdæmi lauk á hádegi í dag, 24. maí. Það hafði staðið yfir í fimm daga eins og reglur gera ráð fyrir. Tilnefningin var rafræn og á að fara fram að minnsta kosti fjórum vikum áður en kosning vígslubiskups hefst.

Rétt til að tilnefna höfðu 47 manns, 31 tilnefndi eða 65%.

25 voru tilnefndir og hefur kjörstjórn kallað eftir afstöðu þeirra þriggja, sem fengu flestar tilnefningar, til þess hvort þeir samþykkja að vera í kjöri, sbr. 4. mgr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa.
 

Þessir fengu flestar tilnefningar: 

hsh


  • Kosningar

  • Samfélag

  • Starf

  • Vígslubiskup

  • Frétt

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði